Mig langar að kaupa mér merkjara og mig vantar bara að vita hvort að ég þurfi að vera skráður í félag til þess að kaupa svona að utan. og ef að ég þarf að vera skráður í félag þarf þá merkjarinn minn að vera skráður á félagið og vera geymdur hjá félaginu ?

eða geta ég keypt þetta að utan uppá eigin spýtur ?