Ég var að spila í P-húsinu um helgina og er með JT Spectra Ice grímu, en því miður kom móða inná grímuna og þar voru strákar með
sérstakt spray til að setja á en það dugði lítið. Ég fékk að prófa grímu frá einum þarna og var hann með Maxx Vision grímu og ég var ekki var við móðu á þeirri grímu. Kannski svitnaði ég ekki eins mikið í þeim leik. Ég kunni mjög vel við þessa grímu.
Það var líka frábært að spila þarna í P-húsinu. Mikið fjör..