SKEMMTUN.is hefur opnað Reball Center á Ásbrú (Gamla varnaliðssvæðiðinu)

Verð:
2.000 kr. fyrsta klst.
1.000 kr. næsta á eftir.
500 kr. hver loftáfylling (ath. loftáfylling fylgir hverri keyptri klst.)

15 ára. aldurstakmark er í Reball hjá okkur.

Félagsmenn Litboltafélags Íslands greiða lágt mánaðargjald fyrir afnot af vellinum og hafa ótakmarkaðan aðgang að Centerinu, hópar SKEMMTUN.is ganga fyrir í húsið.

Upplýsingar og bókanir í síma: 770 7503 einnig er hægt að panta í vefnum okkar SKEMMTUN.is

Með kveðju
Andrés D.