Við í litboltafélagi norðurlands eru í smá klípu, við eigum allir Smart Parts Ion og höfum verið að mæla fólki með að kaupa slíka merkjara af punisherpb.com, en svo virðist sem punisher séu hættir að selja merkjarana, sem og flesta Dye merkjara.
Því spyr ég, hvar er hægt að kaupa þessa merkjara í dag? veistu um einhverja síðu sem er með þetta til sölu?
Já ég veit að Smart Parts er farið á hausinn, en það hlítur einhver að vera að selja þá ennþá. Svo væri líka fínt að fá uppástungur um ódýra, áreiðanlega merkjara sem eru svipað góðir og Ion.
Hreggviður.
.