Jæja núna er hugmynd uppi að halda innanhús æfingar í vetur.
Og spurning um hversu margir eru til í að taka þátt ?
Komið endilega með tíma setningar sem gætu henntað ykkur og hvaða dagar eru betri en aðrir.
Því næsta sumar verður geggjað fullyrði ég.

Ég ætla að athuga með staðsetningar og sjá hvað þær kosta per tíma og svo koma með svokallaða kostnaðar
áætlun fyrir þá staðsetningu sem gæti hentað best.
G.B.B