nú er mar nokkuð heillaður af þessu sporti eftir að hafa prófað þetta um daginn. en spurningin er, er ólöglegt að eiga paintball byssu á íslandi? þeas þarf hún að vera skráð á félagið sem mar er í og má ekki taka hana með heim?

nú er ég með byssuleyfi og mér finnst það alveg fáránlegt ef ekki er leyfilegt að skrá byssuna á sig og taka hana með heim.

hvernig er það? er ég kannski bara misinformed? og ef svo er, er ekkert mál að kaupa sér eitt stykki byssu og koma með í gegnum tollinn?