JÆJA núna er komið að því!
Vi viljum biðja alla sem hafa einhvern áhuga fyrir sportinu að fórna smá tíma og kröftum. Við í vallarnefnd LBFH erum að fá gerfigrasið afhent, eina sem við þurfum er að sækja það og þar getið þið aðstoðað ;) Við erum búnir að redda bíl til að flytja grasið, eina sem við þurfum eru sterkar hendur til að vippa grasinu upp á pallinn…

Ef þið sjáið ykkur fært að mæta í næstu viku, tími og dagsetning kemur innan tíðar…