Við höfum verið að leika okkur á vellinum í Rauðaskógi undanfarna Sunnudaga. Þetta hefur verið algjörlega casualt og margir mismunandi leikir spilaðir.

Skemmtilegast hefur mér fundist að spila 10 kúlna leiki en þá er hver maður eins og nafnið gefur til kynna bara með 10 kúlur, síðan ef þú ert skotin skilur þú merkjaran eftir og geta þá þeir sem eru eftir tekið þær kúlur sem þú áttir eftir. Þetta setur mikla taktík í leikinn og er mjög góð tilbreyting frá hefðbundnu spili.

Læt vita hérna á laugardaginn hvort við spilum á sunnudag og getur hver sem er komið.

kv
Gunni
litboltavollurinn.is