Hæ allir og gleðilegt allt og takk fyrir allt hitt. Ég er forvitinn um hvað kemur til með að vera í boði núna og í sumar. Nú fyrst að Lundi er fallinn frá. Þá langaði mig að komast að því hvort einhver hafi einhverjar hugleiðingar eða lausnir um hvað næsta skref skuli vera. Hvort það er eitthvað sem ég sjálfur get aðstoðað með. Eða við iðkenndurnir. Sjálfsögðu aðeins hugleiðingar hjá mér. En það væri gaman að vita af einhverju öruggu fyrir sumarið. Það væri synd að allt hætti nú.
Phoenix