Ég var að flytja inn nokkra kassa af Diablo kúlum, aðallega fyrir sjálfan mig, en á nokkra umfram sem ég vil láta fólk fá á kostnaðarverði.

Þetta er mest selda gerðin frá Diablo sem heitir “Blaze”. Blaze er sérgerð fyrir áhugamenn í litbolta og eru því medium-small að stærð og með meðalþykka skel. Þær passa því vel í öll hlaup og springa ekki. Innihaldið er bleikt og er liturinn frekar daufur þannig að hann þrífist betur og auðveldar úr fötum og búnaði en margar aðrar gerðir.

Kúlurnar koma í 2000 kúlu kössum, skipt í 4 innsiglaða poka, þ.e. 500 stk í hverjum poka.

Kassinn kostar 5500 krónur eða 2,750 fyrir kúluna. Þetta er kostnaðarverð með flutningi, tollum og VSK.

Hafið samband ef áhugi er fyrir hendi í 892 6384 eða gudmann@simnet.is, magnið er frekar takmarkað svo því fyrr því betra.

Diablo hefur verið að fá mjög góða dóma upp á síðkastið og hafa kúlur þeirra verið notaðar af 10 af 12 sigurliðum í NPPL atvinnumannadeildinni í ár.

Sjá :
http://www.warpig.com/paintball/articles/pressreleases/diablochi.shtml
http://www.diablodirect.com/paint_blaze.html
og
http://www.paintballtimes.com/paintballsizes.htm
http://www.paintballtimes.com/barrelsizes2.htm

bestu kveðjur
Guðmann Bragi Birgisson
LBFR