Ég er svona aðeins að pæla í að kaupa merkjara. Það er einn ION pakki hérna hjá Litboltafélagi Hornafjarðar, og hef ég verið aðeins að pæla í honum. Tveir félagar mínir hjá félaginu eiga ION og segjast alls ekki vera að fýla hann. Er bara að spá hvort að það sé ekki annar merkjari á svona sirka sama verði og IONinn sem að er að standa sig vel?

Með fyrir fram þökkum,
Flode.