Mig langar að byrja á að þakka öllum fyrir frábæra leiki í Hvalfirði síðastliðinn sunnudag. Þrátt fyrir talsvert rok held ég að allir hafi fílað þetta í botn(nema minnkurinn hehe).

Veit einhver hvernig þessu sporti verður háttað í vetur? Nú skyllst mér að innanhús völlurinn niðrá Granda hafi verið lokað. Er hægt að spila þetta í snjó? Þarf ekki sérstakar kúlur?

Cruxton

P.S. Er hægt að kaupa “grenades” hérlendis eða þarf maður að standa í því að panta sjálfur? Er áhugi fyrir þeim?
“True words are never spoken”