Með lögum um að félög meigi bara eiga merkjara og geyma þá. Er ekki hægt að fá breytingu að einstaklingar með skotvopnaleifi geti skráð byssuna inn á skýrteini sitt og haft hana heima hjá sér í læstum byssuskáp eins og restina af skotvopnunum sínum. Þar eru mun hættulegri vopn á ferð og sá einstaklingur sem er komin með skotvopnaleifi myndi teljast ábyrgari gjörða sinna enn 18 ára einstaklingur og væri ekki að fara á rúntinn eða annað með merkjarann sinn.

Sjá yfirvöld eitthvað að þessu að ef einstaklingar vilja eignast merkjara í einkaeigu að þeir séu með skotvopnaleifi og gera sömu kröfur til geymslu og meðferðar eins og skotvopnum, merkjari er nú ekkert annað en skotvopn fræðilega séð.
Veit ekki hvort þetta sé hægt eða hvort þetta hafi einu sinni verið borið fram á þennan hátt.

Með von um skýr svör,
Kalli