Nú er verið að planleggja fyrsta almenna mótið í litbolta á vegum LBFR og Litbolta. Það verður að öllum líkindum haldið í framanverðum október, eftir að heimsstyrjöld framhaldsskólanna er aflokið.

Það sem ég var að spá í er að það væri gott að vita hvort menn eru almennt búnir ða grúppa sig saman í clön, og hversu mikil þáttaka myndi hugsanlega vera á móti sem þessu?

obsidian
LBFR