vá! ég var að prófa paintball í fyrsta sinn með félögum mínum í vinnunni(úr vinnuskólanum), vill svo til að þeir æfa allir með mér fótbolta og flokkstjórinn er þjálfarinn minn.
Allavega þá fórum við í straumsvík og það var alveg geðveikt.
Er með nokkur för á hendinni eftir þetta en finn ekkert fyrir þeim. Fékk samt skot í hausinn! það var vont þar sem kúlan sprengdist ekki og núna er ég með rísakúlu á höfðinu.
En ég var að spá hvar væri hægt að fá almennilega byssu fyrir svona 20þús í mesta lagi. Ég veit allt um að litboltafélagið þarf að flytja það inn. Spurði náungann í straumsvík um þetta allt(fékk meira segja númerið hjá þessum Íbba).
Getur einhver bent mér á góðar græjur á lágu verði. svona samtals myndi þetta í mestalagi þurfa að kosta 40-50þús.
Langar geðveikt aftu