Jæja fyrir á þessu ári ákváðu 2 félagar að leggja
leið sína til evrópu í leit að einhverju
skemmtilegu.
Eftir að þeir rákust á Auglýsingu á netinu um
æfingar og kennslu hjá einu af fremsta norrænnu
atvinnumannaliðunum “Joy Division”. Ákváðu þeir
að slá til og fara.

En eftir smá meiri skoðanir á evrópu og hvernig
landið lá ákváðu þeir einnig að fara til danmerkur
þar sem þeir ætla að kíka í eitt af stærstu
reballcenterum í heimi. Þetta verður fyrsti
áfangastaður okkar á þessari hálfsmánaðar
paintballferðalagi.

En þaðan liggur leið okkar svo til Svíþjóðar á æfingarnar
hjá Joy Division. En svo er það rúsínan í pylsuendanum.

En strax á eftir þessari kennslu hjá þeim verður
einmitt mót haldið í Disneyland París. En það
verður innan Millennium series þar sem icelanders
tók þátt í sömu seriu. Þetta stræsta mótið í
þessari seriu og verður þetta mögnuð upplifun
fyrir okkur.

Hlakkar mér mikið til að heyra frá ykkur og
verðum við vonandi eitthvað að skrifa á meðan
ferðinni stendur.

Kv. Grétar Bragi ;) c ya suckers…..
G.B.B