Samkvæmt dómi á Paintballstar.com er hlaupið alls ekki fyrsta upgrade sem þú skalt hugsa um og ég er sammála því. Hellfire hlaupið sem er standars á T3 er mjög gott. Þú ættir frekar að spá í að fá þér þrýstiloftskerfi og mótorhopper en að fá þér nýtt hlaup.
Þetta er allavega mín skoðun.
Kveðja,
Xavie