Litboltafélag Reykjavikur og Litboltafélag Suðurnesja hafa gert samning við Eigendur og rekstrarðilia Litbolta í kópavogi sem gerir meðlimum félaganna mögulegt að spila á miðvikudagskvöldum gegn lágmarksgjaldi. Þetta er hægt þar sem gert er ráð fyrir því að allir þeir sem spili séu með sinn eigin búnað. Jafnframt er verður að segjast að ekki er ráðlegt að spila í fyrsta skipti á svona kvöldi þar sem ekki starfandi marshall (dómari) á vellinum, gera menn ráð fyrir því að spilað sé heiðarlega og að allir kunni reglur og þekki hvernig koma á í veg fyrir að sportið sé hættulegt.
Því miður verð ég að hryggja þig á því að til þess að gerast meðlimur í LBFR þarf maður að vera 18 ára gamall og er það ein af okkar leiðum til að tryggja en frekar að ekki verði slys á fólki.
kv.
Sario
LBFR