ég svaraði um daginn pósti hjá Gumboo sem bar nafnið hve margir erum við.

Þegar ég var að svara honum þá fór ég aðeins út fyrir efnið og setti inn eina pælingu hjá mér sem mér langar að deila með ykkur…. fékk ekkert svar nema frá einum og sagðist vera sammál mér svo ég ætla að setja þetta hérna inn….

ég hef oft verið að pæla í því, og sérstaklega eftir að allt þetta “kúlu mál” kom upp, hversvegna ekki er stofnuð lítil búð sem væri rekinn á félagsgjöldum og líka á kúlusölu(semsagt bara leifa búðinni selja kúlur), því það væri besta auglýsing sem hægt væri að fá fyrir þetta sport, margir vita ekkert um þetta og vita ekkert hvert á að snúa sér í þessum málum….
Þarna væri hægt að kynna sér sportið, fá merkjara og aukahluti, selja notaða merkjara, áfylling á kúta og smá viðgerðarþjónusta…..
en þetta mundi kanski ekki ganga því það eru svo fáir í þessu núna en ég er vissum það að það mundi verða aukning í þessu sporti við þetta….

en bara smá pæling, endilega látið mig vita ef þetta er bara eitthvað alveg útí hött hjá mér eða hvort það sé kanski smá vit í þessu…..