Það er hægt að kaupa JT treyjur víða að. Þær kosta líklega á milli 5 - 6 þúsund krónur hingað komnar með tollum og VSK.

Sjá : http://www.paintballplanet.co.uk/page46.htm til að skoða JT Treyjur.

Síðan kostar um 700 krónur að láta merkja þær með nafni leikmanns og liðs, ef merkingin er bara með stöfum. Kostnaðurinn er þannig kominn hátt í 7000 krónur

Ég athugaði verðin hjá Brosbolum. Þar eru til bómullarpeysur í nokkrum litum á 1600 krónur. Síðan kostar um 700 krónur að fá þær merktar með nafni. Ef það á að prenta merki liðs á þær, þá kostar það 4500 krónur í startgjald og svo 360 krónur á peysu.

Þannig að kostnaður fyrir 5 manna lið væri:
5 * 1600 = 8.000
1 * 4500 = 4.500
5 * 700 = 3.500
5 * 360 = 1.800
Samtals = 17.800 eða
3.560 krónur á mann

sem er helmingurinn af því sem JT treyja myndi kosta.

kv,
DaXes