Verður þú að kaupa alla þá bolta sem að þú ætlar að nota á vellinum þar. Það er ekkert sérstaklega leitað á þér þegar þú kemur þannig það er hægt að koma með sína eigin en þú átt þá á hættu að vera rekinn af svæðinu ef að það kemst upp. Það er einmitt eitthvað sem að myndi eyðilegja fyrir manni daginn.<br><br>Það að selja bolta er stærsta tekjulindin hjá þeim í Kópavogi og það eru mjög litlar líkur á því að þeir gefi það frá sér.<br><br>Nóg í bili… Xavier@hugi.is