“Merkið þarf að vera skýrt og greinilegt og má ekki missa skýrleikann þegar það er smækkað, bæði í prenti og á skjá. <br>Merkið þarf að vera í spot-litum, ekki graderað í fjórlit.”<br>Hvað er átt við með spot-litum og graderað í fjórlit?