Ath! litboltar verða alltaf dýrir á Íslandi vegna tollagjalda en þeir eru skilgreindir sem matarlitur 14% tollur,og flutningsgjöld sem eru u.m.þ.b. 20% af verði hvers stk. Það eru þessir hlutir sem vega mjög þungt á verðlagningu litbolta. Spurningin er getum við breytt þessu?