Það fer að verða svolítið þreytandi allt þetta nöldur um félagsgjöldin. Ég legg til að við notum orkuna í eitthvað uppbyggilegra, eins og til dæmis að ræða hugsanlega staðsetningu á velli, reglur um lið og keppnir, hvernig við getum breitt út fagnaðarerindið og svo framvegis. <br><br>Þeir sem eitthvað hafa að athuga við upphæð félagsgjalda hafa nægan tíma til að semja tillögur til lagabreytinga eftir sínum hugmyndum og leggja þær fyrir aðalfund í janúar. Það er rétti vettvangurinn fyrir þá umræðu. <br><br>Með kveðju<br><br>obsidian<br>LBFR<br>