Getur einhver frætt mig um hvaða tegundir af byssum (merki) eru í notkun á vellinum. Og í framhaldi af því, er það satt sem ég heyri að ekki megi koma með sína eigin byssu?<br><br>Og þá spyr ég: Hvernig getur þessi íþróttagrein þróast eðlilega ef það er bannað?<br><br>Síðast en ekki síst: Hvað er leyfilegt og hvað ekki varðandi breytingar á byssum? (er þá að hugsa um mismunandi gerðir af skömmturum, hlauplengd, hlaupvídd, loftgeymi og gikk).