LBFH.is - Hafnarfjarðarbær vill áframhaldandi samstarf Sjá frétt á LBFH.is.

http://lbfh.is/?s=frettir&id=8


Samkvæmt Fjarðarpóstinum 22. Apríl hefur umhverfisnefnd Hafnarfjarðarbæjar tekið vel í ósk okkar hjá LBFH um áframhaldandi afnotum á vellinum okkar við Krýsuvíkurvegin. Við stefnum á að hefja jarðvegsframkvæmdir, en völlurinn er staðsettur á gömlum ruslahaugi. Til þess að geta lagt gras þarna í framtíðinni ætlum við okkur að byrja á því að setja sandlag og slétta yfirborðið svo. Einnig eigum við eftir að reisa tvo staura, en þá er allt tilbúið til þess að geta sett upp net í kringum völlinn, en það verður sérpantað og stenst ströngustu öryggisstuðla.

Hér smá sækja 16. tölublað Fjarðarpóstsins 2009 á PDF formi.