Auka aðstöðuna okkar Góðann dag/kvöld/nótt kæru spilarar.

Þessa grein geri ég í þeim tilgangi að vekja upp hugmyndir og koma upplýsingum á framfæri um þær hugmyndir sem hafa verið í lofti í sambandi við að bæta aðstöðu okkar til paintball spilunar hér á Íslandi.

——–Völlurinn í Hafnarf.———-

* Endurnýja þarf leifið fyrir þeim velli ef mig minnir rétt.
* Setja þarf upp nokkra staura og net í kringum svæðið.
* Finna þarf bunkera á völlinn til að skapa svipaða tilfinningu og SUP-AIR bunkerar gera.

— Hugmyndir fyrir völlinn —

* Finna notaðann, gamlann gám á ruslahaugunum eða hvernig sem við getum nálgast gamlann vörugám. Gert hann vatnsheldann, fá góðann graffara til að spreyja hann flottann (veit um einn). Koma fyrir Borði innan í gáminum þannig við getum fiktað í græjunum okkar án þess að eyðileggja tölvuborðin í þeim, þrifið grímurnar okkar og allt sem þarf að gera í skjóli.—- Hugmyndir sem okkur vantar —-
* Loftpressu / loftbanka
* Hvaða bunkera getum við notað sem líkjast því mest SUP-AIR
* Hvar skal æfa Re-ball í vetur


Vill kvetja ykkur til að koma hugmyndum ykkar á framfæri og koma með nýjar hugmyndir og svör.

Með fyrirfram þökk um góð svör
Kveðja ToGGi.
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi