<tr><font class=“defaulttext”><font size=3><b><font face=“Arial italic” size=5 color=“Red”>#1 HVAÐA MERKJARA Á ÉG AÐ KAUPA??</b></font></font>
<br><font class=“defaulttext”><BR><font face=“Arial,'Times New Roman',Georgia,sans-serif” size=2 color=“Black”><font color=“Navy”><B></B></font><B>Gleymdu merkjaranum. Mikilvægasti litboltabúnaðurinn sem þú munt nokkurntímann kaupa er GRÍMAN. Endurtaktu það 10 sinnum. GRÍMAN, GRÍMAN, GRÍMAN…<BR>Einfaldlega, ef að þú getur ekki séð, þá ertu engin hjálp fyrir liðsfélaga þína og þú ert að setja sjálfan þig í hættu. Ég myndi velja það að sjá allmennilega og pumpumerkjara framyfir besta merkjara í heimi og grímu sem að þoka myndast á (hvaða dag sem er!!). Þannig þegar þú kaupir þér grímu, ekki nískast. Fáðu þér thermal grímu með góðu útsýni (ef að þú átt grímu nú þegar, farðu og keyptu þér thermal linsu í hana). Ef að þú getur fáðu þér líka viftu á grímun. Þú munt aldrei sjá eftir því að hafa gert þau kaup.<BR><BR><body><p><i><p align=“center”>*Öryggisatriði* TAKTU ALDREI GRÍMUNA AF ÞÉR!! Litbolti er mjög örugg íþrótt. Eina leiðin til að slasast alvarlega í litbolta er með því að fá skot í augað. Þess vegna skaltu aðeins taka af þér grímuna á þar til gerðum öruggum svæðum. Notaðu aðeins grímu sem að er sérstaklega gerð fyrir litbolta. Ef að þú ert í vandræðum á vellinum (þoka á glerinu, litur eða eitthvað annað að hindra sjónina þína) KALLAÐU Á DÓMARA! Þeir munu hjálpa þér! TAKTU ALDREI AF ÞÉR GRÍMUNA meðan sú hætta er fyrir hendi að þú gætir verið skotinn!! Það er ENGIN ástæað fyrir því að brjóta þessa reglu.<BR><BR>*Öryggisatriði* NOTAÐU ALMENNILEGA ANDLITS/EYRNAGRÍMU!! Allar nýjar litboltagrímur koma með allmennilegri andlits og eyrna vernd (flestar skortir á í hálsvernd). Ekki breyta grímunni þinni. Bættu á hana ef að þú vilt (felubúnaður eða hálsvernd), en skerðu aldrei í burtu. Að skera í grímuna veikir hana. EKKI GERA ÞAÐ!!<BR><BR><p align=“left”></i></p></body>Síðasta ráðið sem snýr að grímunni. Aldrei þurrka málingu af Grímunni þinni!! Málingin er mjög klístruð og oftar en ekki þegar þú gengur af vellinum mun allskonar dót festast í grímunni. Ef að þú þurrkar það af þá eru góðar líkur á því að þú rispir linsuna með dótinu sem að festist í málingunni. Mundu að þú ert með thermal linsur í grímunni og þú borgaðir fyrir þær svo að þú gætir séð almennilega, ekki eyðilegja þær svona. RÁÐ Fáðu þér spray flösku og fylltu hana af vatni (bara vatni) og settu hana í litboltatöskuna þína. Þegar þú þarft að þrífa grímuna þína, sprautaðu öllu draslinu af og þurkaðu hana síðan. Þú munt vera með hreinar linsur og þær munu endast mun lengur.<BR><BR>OK, nú skulum við snúa okkur aftur að “hvaða merkjara á ég að kaupa??”. Ég myndi mæla með því að þú keyptir hálf-sjálfvirkan merkjara. Þeir eru mun auðveldari að spila með til að byrja með. Þú tekur í gikkin og boltin kemur út um hlaupið. Mjög fínt.<BR>ALLS EKKI kaupa keppnismerkjara strax (merkjara sem á betur heima í keppnum). Flestir nýgræðingar sem það gera, enda með því að eyða meiri tíma í að gera við merkjaran en að spila með honum (vegna þess að þeir vita ekki hvernig á að hugsa um hann, eyðileggjann eða breyta honum á einhvern hátt þannig að hann virkar ekki). Fáðu þér þokkalegann hálf-sjálfvirkann merkjara og lærðu hvernig á að þrífa og viðhalda honum. Æfðu þig í að þrífa merkjarann. Þú átt að geta þrifið hann í svefni! Þá, og aðeins þá ertu tilbúinn að fara útá völl og skjóta af honum.<BR>Æfing, æfing, æfing… Æfðu þig í að skjóta, æfðu þig í að hlaða og æfðu þig í að hreinsa merkjarann. Þegar þú kemur útá völl þá viltu ekki þurfa að hugsa um þetta. Auk þess er gaman að æfa sig í að hlaða og þrífa fyrsta merkjarann sinn! Þú kemst í litbolta hugsunina og lætur aðrar áhyggjur líða hjá.<BR>—————————————————— <BR>
Þessi grein er tekinn af <a href=http://www.paintball.com>www.paintball.com </a>© 2000 <BR>
—————————————————— <BR><a href=mailto:xavier@hugi.is>Xavier</a> þýddi</