Hvað er sumt af því HEIMSKULEGASTA sem hægt er að gera á litboltavellinum?

1. Taka grímuna af þér á vellinum.
2. Nota litbolta sem hafa nú þegar verið skotið í litboltabyssu en brotnuðu ekki
3. Í upphafið þegar liðið þitt ræðs til atlögu, að hlaupa aðeins of langt.
4. Skjóta á þá sem eru með þér í liði
5. Fara að flækjast eitthvað einn á stuðnings.
6. Þegar þú hefur verið skotin og ert að fara af vellinum, að ganga í gegnum skotbardaga
7. Að hörfa aftur og skilja félaga þinn einan eftir.
8. Byrja leikinn með litið af litboltum
9. Skjóta dómarana
10. Vera of hræddur til að ráðast fram
11. Byrja leik með tómt CO2 hylki

Hvað er sumt af því GÁFULEGASTA sem hægt er að gera á litboltavellinum?

1. Fylla hopperinn fyrir upphaf hvers leiks
2. Tala við liðið þitt og hafa tjáskipti í lagi
3. Skjóta aðeins þegar þú þarft þess
4. Vertu viss um að þú sért skotinn áður en þú ferð af vellinum (Stundum brotna litboltarnir ekki)
5. Vertu viss um að merkjarinn er að skjóta nær 280 fps en 150 fps
6. Þorðu að hreyfa þig og ekki vera hræddu við að taka smá áhættu
7. Hjálpa félögum þínum
8. Ekki vera einn af þessum heimsku aðilum sem að eru að kalla staðsetningar inná völlin frá hliðarlínunni þegar búið er að skjóta þá
9. Ekki þurka málinguna af þér þegar búið er að skjóta þig, aðeins til að þú getir spilað aðeins lengur, það finnst engum gaman að spila við SVINDLARA.
10. Ekki vera HEIMSKUR

Hvað er sumt af því VERSTA sem getur komið fyrir mig á litboltavellinum?

1. Vera skotinn í punginn
2. Vera skotinn í eyrað
3. Vera skotinn í hálsinn
4. Vera skotinn annarsstaðar í höfuðið
5. Vera skotinn í byssuna (það telst með og þú ert úr leik)
6. Vera skotinn afeinhverjum sem er með þér í liði (vera ef að hann ætlaði að skjóta þig)
7. Detta meðan þú ert að hlaupa
8. Verða skotfæralaus
9. Kúla brotnar í hoppernum
10. Kúla brotnar í hlaupinu

**ATH: Að vera skotin í höfuðið eða aðra líkamshluta þarf ekki að vera vont ef að þú ert vel varinn, með góða grímu sem hylur allt andlitið, hanska og stundum er gott að vera með punghlíf.

Takið af WARPIG.COM