Í litbolta geturðu meitt andstæðingin af færi.
Í lazertag geturðu ekki heyrt í andstæðinginum.
Í litbolta þarftu að hlaða byssuna og biðja til allra góðra vætta um að óvinurinn spotti þig ekki ammo lausann,
Í lasertag heldurðu utan um gikkinn allan tímann.
Í litbolta endarðu sveittur og marinn einsog þræll úr kolarnámu eftir nokkra tíma af litsúthellingum,
Eftir korter í lazertag ferðu að pæla í því hvort þú hefðir ekki frekar átt að skella þér í bíó.
Í litbolta þarftu að beita taktík, Í lazertag er það bara spurning um viðbrögð og hæðarmismun.
Og síðast en ekki síst, í litbolta geturðu fílað þig sem hermann, í lasertag fílarðu þig ekki neitt.