Það að maður megi ekki eiga sína merkjara sjálfur er það sem heftar þessa íþrótt hér á landi. Ef maður gætti átt merkjara sjálfur þá gætti maður stundað þetta oftar og reglulega, kostnaður skot/litboltasvæða gætti líka verið lægri þar sem þeir þyrftu ekki að útvega einsmikinn búnað. Maður á öðveldara meða að eignast haglara hér en litbolta byssu. Þegar félagi minn hafði samband árið 1994 við lögregluna sögðu þeir honum að fara frekar og skjóta gæsir, fær mann til að hugsa.
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch