Loksins hefur innanhúsvöllurinn að Myrargötu 26, 101 Reykjavík opnað undir heitinu Paintballhúsið.

Völlurinn er tilbúinn og búinn að hljóta öll þar til gerð leyfi. Nú er bara að byrja að spila.

Völlurinn er sem áður segir að Mýrargötu 26 (við hliðina á Ellingsen útá Granda) Það er opið á virkum dögum frá 18:30 til 23:30 en um helgar er opið frá 14:00 til 23:00

Síminn til að panta völl og almennar upplýsingar er 896-9626 og heimasíðan hjá þeim er <a href="http://www.paintballhusid.is"> http://www.paintballhusid.is

Verðið er í lagi líka, núna loks þegar að það kemur samkeppni á þennan markað. Leiga á græjum (gríma, byssa + galli og gas) kostar 1000 kall og vallargjald er 1000 kall fyrir 2 tíma. Kúlurnar kosta síðan 7 kall stk. Þetta er aðeins hærra verð á kúlum en ég hafði vonast til en svona er þetta. Núna er allavega kominn smá fjölbreytni í þetta og ekkert nema gott um það að segja.

Ég ætla að skella mér aftur að spila í Paintballhúsinu núna um helgina og ég hlakka bara til að sjá ykkur sem flest þar.

Sjáumst í stríðinu…

Xavier [LBRF]