Sælir … ég lenti í því að XP stýrikerfið mitt hrundi og þurfti ég að grípa til aðgerðar að boota tölvuna mína með Ubuntu 8.04

Allt í lagi með það, ég kemst inn í tölvuna með þessari aðferð en svo þegar ég ætla að gera einmitt það sem ég þarf að gera, færa gögnin mín yfir á utanliggjandi harðan disk fæ ég upp þessa villu, “Error while copying file : Read-only filesystem”

… þannig ég spyr ykkur Linux menn, hvernig get ég breytt þessu þannig ég næ að færa yfir á harða diskinn minn ? ÖLL hjálp er þegin!