nú er ég kominn með alveg nóg af windows. orðinn þreyttur á að eyða mörgum tímum á dag í að horfa á stundaglas, orðinn þreyttur á að endurræsa tölvuna mörgum sinnum á dag, orðinn þreyttur á að bíða óhóflega lengi eftir að hún endurræsi sig og kominn með hundleið á að formata tölvuna einu sinni í mánuði.

en það virðist vera ljós í myrkrinu… linux :)

en spurningin er, með hvaða linux kerfi mæla doktorarnir fyrir byrjanda?

er sumsé með laptop, Toshiba Satellite eitthvað.

Intel core2 cpu
1.66GHz
512MB Ram

veit nú ekki hvaða fleiri upplýsingar ættu að koma fram…

allar ábendingar kærkomnar!

Bætt við 27. nóvember 2008 - 15:28
Toshiba Satellite U200
mammaín!!