Sælir

var að setja upp Ubuntu á tölvunni minni en það er eitt vandamál. Ef ég er að nota firefox þá frýs tölvan og eina sem ég get gert er að restarta henni með restart takkanum =/

þetta gerist bara ef ég er með firefox opið eða er búinn að opna það og er að gera eitthvað annað. er einhver sem hefur hugmynd um hvað er til ráða?
Er búinn að sjá mikið um þetta vandámál á netinu en enginn virðist vera með réttu lausnina fyrir mína tölvu =/

Bætt við 14. október 2008 - 14:59
gæti þetta haft eitthvað að gera með driverinn fyrir nVidia 8800gts kortið mitt? er með eitthvern restricted driver, breytir það einhverju ef ég set upp driverinn sem er á síðunni hjá nVidia?

btw. er með 64-bita stýrikerfi