Ég var að setja upp Ubuntu 7.10 og ætlaði að setja upp WineHQ til að geta notað ýmis forrit sem ég þarf að nota svona dags daglega og virka bara í windows nema hvað að mér tekst að setja það upp, en þegar ég var búinn að því þá fraus alltaf Ubuntu hjá mér. Eitthvað svipað þessu…. http://www.winehq.org/?issue=330#Wine%20Killing%20X? en það kemur ekki fram nein lausn sýnist mér, svo hefur eitthver lent í þessu og er tilbúin/nn að hjálpa?
Ég er nefnilega að spá í að skipta úr windows en verð að nota sum windows forrit svo þetta verður að virka fyrst.