Ég er nýr Linux notandi og var að setja upp FC 2. En málið er að ég er með 2 harða diska (1 120gb og 1 40gb) og ég er að keyra bæði win xp á stóra og Linux á littla. En þegar ég er í Linux get ég ekki séð hinn diskinn (las um það hér að linux “skilur” ekki NTFS).
Þar sem ég er það mikill grænjaxl þegar kemur að linux veit ég ekki hvernig ég get lagað þetta.
Það væri vel þegið ef einhver gæti komið með einhverja skíringu fyrir mig. Takk

ps. þó ég sé í windows sé ég heldur ekki linux diskinn :(
“I know not with what weapons World War III will be fought, but World War IV will be fought with sticks and stones.”