Sælir Hugarar,

Ég á í vandræðum með Linux vélar (RH 7.0). Þegar rafmagnið fer af þá fer diskurinn í skrall og það er ekki hægt að endurræsa fyrr en búið er að fsck-a diskinn. Er hægt að gera eitthvað reglubundið á vélinni til að fyrirbyggja að þetta gerist? Er þetta etv. stillingaratriði?

P