byrjandi Skrifar
Eftir að hafa nýlega byrjað að kynna mér línux með því að setja upp Linux RH7 ásamt öllu tilheyrandi. Lesið flestar greinarnar hér á korknum ásamt haug af öðrum fróleik. Þar með talið margar greinar um að Redhat7 sé svo og svo slæmur.
Vill ég minna á að RH7 “þó hann sé bygður á gömlum grunni” er nýr og þróaðri RH sem á eftir að hljóta sömu yfir ferð og RH6.2 til fullkomnunar.
Hvað þarf ekki til að RH6.2 verði eins og þið viljið að hann sé = Viðbætur, Lagfæringar og fl.
Ekki kemur út sá hugbúnaður, stýrikerfi eða leikur að ekki séu komnar viðbætur eða Lagfæringar dagin eftir.

Gefið RH7 eitt tvö ár og svo skulum við sjá hvar hann stendur.
moral of the story–>
Sem sagt eru menn ekki full fljótir að dæma ? <–

Höfundur er byrjandi í Línux fræðum og veit ekkert í sinn haus :)
X