Mig langar alveg rooooosalega að skreyta smákökur og piparkökur fyrir þessi jól jafnvel og þessi manneskja gerði (mynd fundin á veraldarvefnum)Nema….þetta virðist ekki eins einfalt og það sýnist….
Hvað finnst ykkur?
Bakið á mér eftir 3. session. Þetta tók rúma 5 tíma hjá Jóni Páli. Núna er alveg pottþétt bara 1 skipti eftir til að klára krabbann neðst og nokkur af neðstu blómunum. Hér er mynd af sessioni 2 og 1 : http://www.hugi.is/hudflur/images.php?page=view&contentId=6151881