Fyrirtækið sem hannar leikinn hefur í gegnum tíðirnar hannað frekar góða leiki ásamt því að fyrsti leikurinn var gerður á svo skömmum tíma, þrátt fyrir það varð hann mun betri en flestir svipaðir skotleikir sem fengu mun meiri tíma í hönnun.
Svo ættu Íslendingar einnig að vera nokkuð spenntir fyrir því að sjá frónið í Playstation leik :P