Hverja eigið þið? Jæja, þarna sjáið þið allar nýjustu leikjatölvurnar sem eru á markaðnum í dag, X-box 360 frá Microsoft, PS3 frá Sony og síðan Nintendo Wii, augljóslega frá Nintendo.

Nú spyr ég: Hverja eigið þið og hver var ástæðan fyrir kaupunum?