Wiimote Wii!!

Okey… Eins og þarna sést er Wiimote með hreyfiskynjun, en samt ekki allir sem vita kannski að Wiimote skynjar nákvæma staðsetningu í 3D space. S.s ekki bara hreyfingar upp og niður og þannig. Ef þú ert með sverð í t.d Red Steel og þú færir hendina til og snýrð sverðinu, þá snýst það og færist til á skjánum. Mjög advanced 3D control.

Wiimote er með rumble! Margir héldu að rumble yrði fórnað fyrir motion sensing, en annað kom í ljós.

Hljóðneminn er æði. Þetta er ekki svar Nintendo við 5.1 surround systems. Alls ekki. Eins og þeir sýndu á E3 conference, í Twilight princess, þá er þetta fyrir hljóð sem eru nálægt characternum. Sem dæmi þegar Link var með boga. Gaurinn “spennir” Wiimote og ninchuk hlutann eins og boga og þá kemur “spennihljóð” úr Wiimote. Svo sleppti hann og það kom “snap” þegar bandið slengdist til baka. Hljóðið frá örinni hvarf úr Wiimote og endaði í skjánum. Sem sagt, 3D sound.

Nokkuð spes.
Þetta er undirskrift