Ég keypti Xbox 360 fyrir tæpum mánuði en á Laugardaginn þegar ég ætlaði að fara í leik kom upp “unplayable disc”. Þá prófaði ég annan disk og svo annan og svo annan og ég gat ekki spilað neinn disk á henni. Þá fór ég og googlaði þessu og það kemur í ljós að þetta gerist afþví að diskarnir snúast svo eitthvað drasl segulmagnast og eitthvað annað sem ég man ekki alveg núna.

En spurningin mín er, þarf ég að bíða í einhverjar vikur eftir að Elko lagi tölvuna eða fæ ég bara nýja?

Og veit einhver hvar ég get fengið Gears of War ódýrast?