Já góðir hálsar, Mega Man 9 er að koma út. Hann kemur á Wii, en verður í 8-bit grafík (NES), ég er búinn að sjá Screenshot úr honum, og hann lítur…. nákvæmlega eins og hinir þannig að hann verður góður :D
Þetta eru robotmasterarnir:
Magma Man
Galaxy Man
Jewel Man
Concrete Man
Hornet Man
Plug Man
Tornado Man
Splash Woman

Semsagt, í fyrsta skipti er kona Robot Master :)
“My one regret in life is that I am not someone else.”