Sælt veri fólkið! Var að spá í að fá mér leiki frá USA, og hef lesið að sumir leikir séu með region og sumir ekki. Ef slóðin http://www.amazon.com/gp/product/B000K8YAKI/ref=amb_link_6033412_2?pf_rd_m=ATVPDKIKX0DER&pf_rd_s=hero-quick-promo&pf_rd_r=1DCD646N1FW60EMC1MAJ&pf_rd_t=201&pf_rd_p=338760101&pf_rd_i=B000FRU0NU
er skoðuð sést hvergi minnst á region, og ég þori varla að fara út í stórkaup á leikjum án þess að vita þetta allt saman. Öll ráð mjög vel þegin.
Fyrirfram þakkir,
fhrafnsson.