Þannig er mál með vexti að ég hef átt 2 leikjatölvur yfir ævina. Dreamcast og GameCub. Báðar voru þessar tölvur semi misheppnaðar. Fannst leikjaúrvalið í þær ekki nógu gott og ég er ekkert rosalegur Zelda og Mario maður. Mér langar mjög mikið að fá mér PS3, Wii eða X-box. En ég veit ekki hverja ég á að fá mér.

Er einher sem getur sannfært mig um hvaða tölvu ég ætti að kaupa mér.
“Why can't we just get along”