Skráði mig um daginn á þetta PS3 Network, og með góðri samvisku skráði ég country sem “Iceland”. Mig langar að halda þessum account, en vil geta notað store-ið til að sækja demo o.fl.. Er ekki hægt að breyta? Vil helst ekki gera nýjan user.