Ég heyrði orðróm um að það væri einhvernveginn hægt að breyta Wii tölvunum þannig að þær geta lesið nes, snes og fleiri roms af skrifuðum DVD diskum. Sem þíðir að þá gæti maður spilað alla gömlu leikina sem maður á þegar inní geymslu og án þess að þurfa kaupa þá aftur í gegnum netið. Bara sækja roms frítt á netinu og spila í sjónvarpinu í gegnum Wii.

Ég var að reyna finna einhverjar upplýsingar um þetta en fann ekkert. Eru einhverjir hérna sem vita eitthvað um þetta?