Til að fá að vita hvað X360 Elite er kíkja hér :
http://www.xbox360.is/index.php?showtopic=1204

En ég spyr…. Ef Xbox 360 Elite muni kosta 50 þúsund þá verður þetta líkt PlayStation 3 í verði þar sem PS3 hefur HD spilara en ef þig langar í High Defenition Spilara fyrir Xbox 360 Elite þá er það 20 - 30 þúsund auka. Þá er þetta talsvert dýrara en PS3. PS3 er með þetta allt ready fyrir þig.
Ég veit að einhverjir munu segja “Mig vantar ekki HD spilara” en ég segi þá… Ætlarðu að hanga í SD for the rest of your life ? Fyrr eða síðar færðu þér HD sjónvarp og þá þarftu að splæsa 20 - 30 þúsund auka til að spila HD myndir…

En ég segji, Hugsið ykkur aðeins um.
Plz engin “Fanboy” skítköst

Bætt við 20. mars 2007 - 22:53
Svo eru Blu-Ray líklega að fara að vinna þetta HD-DVD vs Blu-Ray stríð vegna þess að það eru fleiri sem styðja BR. Þá meina ég kvikmyndaframleiðendu